Scripture Stories
55. kafli: Postularnir stjórna kirkjunni


55. kafli

Postularnir stjórna kirkjunni

Ljósmynd
After His resurrection Jesus spends forty days with the Apostles - ch.55-1

Eftir upprisu sínu, dvaldi Jesús með postulunum í 40 daga. Hann kenndi þeim margt varðandi fagnaðarerindið og kirkju sína.

Ljósmynd
Jesus tells His Apostles to preach the gospel to all people - ch.55-2

Hann sagði þeim að kenna öllu fólki fagnaðarerindið. Hann sagðist fljótlega yfirgefa þá, en heilagur andi kæmi þeim til hjálpar.

Ljósmynd
The Apostles watch as Jesus ascends to heaven - ch.55-3

Postularnir sáu hann stíga upp til himins. Tveir hvítklæddir englar sögðu postulunum að Jesús myndi snúa aftur frá himni síðar meir.

Ljósmynd
Peter, James and John are leading the Church - ch.55-4

Postularnir voru nú leiðtogar kirkju Jesú Krists á jörðu. Pétur var forseti hennar. Jakob og Jóhannes voru ráðgjafar hans.

Matt 16:18‒19; K&S 81:1‒2; Jesus the Christ, 219–20

Ljósmynd
Matthias is chosen and ordained to be an Apostle - ch.55-5

Það voru aðeins ellefu postular ‒ Júdas var dáinn. Himneskur faðir sagði postulunum að velja Mattías sem einn af postulunum tólf. Allir postularnir höfðu sérstaka köllun í prestdæminu.

Ljósmynd
The members of the Church obey the commandments - ch.55-6

Postularnir og aðrir lærisveinar áttu trú á Drottin. Þeir hlýddu boðorðum hans. Þeir elskuðu hver annan.

Ljósmynd
The Apostles spread the gospel to many people - ch.55-7

Með prestdæminu og krafti heilags anda gátu postularnir gert margt og mikið. Þeir læknuðu sjúka og voru trúboðar. Þeir kenndu um Jesú Krist og fagnaðarerindið hans. Margir trúði orðum postulanna og gengu í kirkjuna. Meðlimir kirkjunnar voru kallaðir heilagir.

Prenta