36. kafli Jesús segir þrjár dæmisögur Dag nokkurn var Jesús að borða og ræða við fólk sem margir töldu vera syndugt. Nokkrir farísear sáu hann. Lúk 15:1‒2 Farísearnir trúðu að góðir menn ættu ekki að tala við syndara. Þeir töldu Jesú ekki góðan mann vegna þess að hann talaði við syndara. Lúk 15:2 Frelsarinn vildi hjálpa faríseunum að skilja hvers vegna hann væri með syndugum. Hann sagði þeim þrjár dæmisögur. Fyrsta sagan var um týndan sauð. Lúk 15:3; Teachings of the Prophet Joseph Smith, 277 Fyrsta dæmisagan: Týndi sauðurinn Önnur dæmisagan: Týndi peningurinn Þriðja dæmisagan: Glataði sonurinn