Sögur úr ritningunum
36. kafli: Jesús segir þrjár dæmisögur


36. kafli

Jesús segir þrjár dæmisögur

Jesus is eating with some publicans and sinners - ch.35-1

Dag nokkurn var Jesús að borða og ræða við fólk sem margir töldu vera syndugt. Nokkrir farísear sáu hann.

The Pharisees murmured about Jesus eating with sinners - ch.35-2

Farísearnir trúðu að góðir menn ættu ekki að tala við syndara. Þeir töldu Jesú ekki góðan mann vegna þess að hann talaði við syndara.

Jesus tells the Pharisees three parables to help them understand why he was eating with sinners - ch.35-3

Frelsarinn vildi hjálpa faríseunum að skilja hvers vegna hann væri með syndugum. Hann sagði þeim þrjár dæmisögur. Fyrsta sagan var um týndan sauð.

Lúk 15:3; Teachings of the Prophet Joseph Smith, 277