Scripture Stories
8. kafli: Hinn rangláti konungur Heródes


8. kafli

Hinn rangláti konungur Heródes

Ljósmynd
King Herod's soldiers kill the babies in Bethlehem and vicinity - ch.8-1

Vitringarnir höfðu sagt Heródesi að Jesús yrði konungur. Heródes vildi vera eini konungurinn. Hann sagði hermönnum sínum að drepa öll ungbörn í Betlehem og á nærliggjandi stöðum.

Ljósmynd
An angel appears to Joseph in a dream telling him to take Mary and Jesus to Egypt - ch.8-2

Engill sagði Jósef að fara með Maríu og Jesú til Egyptalands, lands langt frá Betlehem. Heródes myndi ekki leita að Jesú þar.

Ljósmynd
Joseph, Mary and Jesus travel to Egypt - ch.8-3

Jósef hlýddi. Hann, María og Jesús voru í Egyptalandi þegar hermenn Heródesar drápu öll börnin í Betlehem og á nærliggjandi stöðum.

Ljósmynd
Joseph, Mary and Jesus return to Nazareth after the death of King Herod - ch.8-7

Eftir að Heródes konungur dó, sagði engill við Jósef að fara með Jesú og Maríu heim. Jósef fór með þau til Nasaret, þar sem Jesús var öruggur.

Prenta