Sögur úr ritningunum
32. kafli: Pétur vitnar um Krist


32. kafli

Pétur vitnar um Krist

Jesus asks His disciples who people say that He is - ch.32-1

Jesús spurði lærisveina sína hvern fólkið teldi hann vera.

The disciples tell Jesus that some say He is John the Baptist, some Elias or some other Old Testament prophet - ch.32-2

Lærisveinarnir svöruðu að sumir héldu að Jesús væri Jóhannes skírari. Aðrir héldu að hann væri spámaður úr Gamla testamentinu sem risinn væri upp frá dauðum.

Peter tells Jesus that He is the Christ - ch.32-3

Jesús spurði lærisveina sína hvern þeir töldu hann vera. Pétur sagði: „Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs.“

Jesus explains to Peter that his testimony comes by a revelation from God - ch .32-4

Jesús útskýrði, að vitnisburður Péturs væri ekki frá mönnum kominn. Vitnisburður hans hefði komið með opinberun frá Guði.

Jesus tells Peter that the true church would be founded on Him and His teachings - ch.32-5

Jesús lofaði Pétri að hann myndi veita honum prestdæmið og valdið til að leiða kirkju hans. Þá myndi Pétur og lærisveinarnir hafa vald til að koma á fót kirkju Jesú á jörðu.

Jesus tells His disciples to tell no one that He is the Christ - ch.32-6

Jesús bað lærisveina sína að segja fólkinu ekki strax frá því að hann væri Kristur. Fyrst þyrfti hann að þjást, vera drepinn og á þriðja degi rísa upp frá dauðum.