Scripture Stories
27. kafli: Vinna verk föður síns á jörðu


27. kafli

Vinna verk föður síns á jörðu

Ljósmynd
The Savior goes to the Pool of Bethesda - ch.27-1

Á hátíðisdegi Gyðinga fór frelsarinn að laug Betesda í Jerúsalem. Fólk taldi að sá sem fyrstur yrði til að stíga í vatnið þegar það hreyfðist, myndi læknast.

Ljósmynd
Jesus talks with a crippled man - ch.27-2

Jesús sá mann nærri lauginni sem hafði ekki geta gengið í 38 ár. Þetta var á hvíldardegi. Jesús spurði manninn hvort hann vildi læknast. Maðurinn sagði að hann gæti ekki læknast vegna þess hann gæti aldrei orðið fyrstur að lauginni.

Ljósmynd
Although it was the Sabbath day the Savior healed the man -ch.27-3

Jesús sagði við manninn: „Statt upp, tak rekkju þín og gakk.“ Maðurinn læknaðist samstundis.

Ljósmynd
The Jews say it is unlawful to do miracles on the Sabbath - ch.27-4

Margir Gyðingar trúðu því að það væri synd að vinna kraftaverk á hvíldardegi. Þeir vildu drepa Jesú.

Ljósmynd
Jesus tells the Jews that He is doing the work of His Father - ch.27-5

Jesús sagði að hann væri einungis að gera það á hvíldardeginum sem faðir hans mundi gera.

Prenta