Scripture Stories
20. kafli: Jesús kennir um bæn


20. kafli

Jesús kennir um bæn

Ljósmynd
Sermon on the Mount - Jesus tells His disciples that they should pray in private - depicted is a man praying in public to be seen of men - ch.21-1

Jesús kenndi postulum sínum hvernig á að biðja. Hann sagði að sumir bæðust einungis fyrir svo að aðrir sæju þá biðja. Jesús kenndi að við ættum að biðja okkar persónulegu bænir í einrúmi, ef mögulegt er.

Ljósmynd
Sermon on the Mount - Jesus tells His disciples that they should think about what they are saying and not use vain repetitions - ch.21-2

Hann sagði suma segja sömu orðin aftur og aftur þegar þeir biðja. Í raun hugsa þeir ekki um það sem þeir eru að segja. Jesús sagði að við ættum að biðja í einlægni fyrir því sem við þörfnumst.

Ljósmynd
Sermon on the Mount - Jesus shows His disciples how to pray - the Lord's Prayer - ch.21-3

Frelsarinn baðst fyrir til að sýna lærisveinum sínum hvernig á að biðja. Hann byrjaði með því að segja: „Faðir vor … þú sem ert á himnum“ Hann lofaði himneskan föður og bað hann svo um hjálp. Hann sagði „amen“ í lok bænar sinnar. Jesús sagði lærisveinum sínum seinna að biðja til föðurins í sínu nafni. Hann lofaði að himneskur faðir myndi svara bænum þeirra.

Prenta