Sögur úr ritningunum
Fyrsta dæmisagan: Týndi sauðurinn


Fyrsta dæmisagan

Týndi sauðurinn

A shepherd looks after his flock of 100 sheep - ch.35-4

Góður fjárhirðir átti 100 sauði. Einn sauðurinn týndist.

The shepherd leaves the 99 other sheep and looks for the lost sheep - ch.35-5

Fjárhirðirinn yfirgaf sauðina 99 og fór að leita að hinum týnda. Hann var mjög glaður þegar hann fann sauðinn.

The shepherd carries the sheep home on his shoulders and invites his neighbors to rejoice with him - ch.35-6

Fjárhirðirinn bar sauðinn heim. Hann kallaði til allra vina sinna og nágranna, að koma og gleðjast með honum. Hann hefði fundið týnda sauðinn.

Jesus Christ explains that sinners are like the lost sheep and there will be joy in heaven if a sinner repents - ch.35-7

Jesús sagði faríseunum hvað þessi dæmisaga þýddi. Hann sagði að þeir sem syndguðu væru eins og týndi sauðurinn.

Jesus explains that just as the shepherd wanted to save the lost sheep He wants to save sinners - ch.35-8

Rétt eins og fjárhirðirinn vildi bjarga týnda sauðnum, vill Jesús bjarga þeim sem syndga.

Jesus tells the Pharisees that that is why He was talking with sinners - ch.35-10

Jesús sagði að þess vegna talaði hann við syndara.

Matt 18:11 (sjá neðanmálsgrein 11c) Mark 2:17

Just as the shepherd was happy to find his sheep, Jesus is happy when sinners repent - ch.35-9

Rétt eins og fjárhirðirinn gladdist yfir að finna týnda sauðinn, er Jesús mjög glaður þegar við iðrumst.