Scripture Stories
17. kafli: Íbúar Nasaret reiðir


17. kafli

Íbúar Nasaret reiðir

Ljósmynd
Jesus returns to Nazareth - ch.17-1

Jesús fór til Nasaret þar sem hann hafði alist upp.

Ljósmynd
Jesus stands up in the synagogue to read from Isaiah - ch.17-2

Jesús fór í samkunduhús, sem er kirkjubygging Gyðinga. Hann stóð upp og las úr ritningunum. Hann las orð spámannsins Jesaja. Jesaja hafði sagt að frelsari myndi koma til jarðarinnar og hjálpa öllu fólki.

Ljósmynd
Jesus sits down after reading from the scriptures - ch.17-3

Þegar Jesús lokaði ritningunum og settist niður, horfði allt fólkið á hann.

Ljósmynd
Jesus tells the people in the synagogue that He is the Savior - ch.17-4

Jesús sagði að orð Jesaja væru um hann ‒ hann væri frelsarinn. Allir undruðust það sem hann sagði. Þau sögðu: „Er hann ekki sonur Jósefs?“ Þau trúðu ekki að Jesús væri sonur Guðs.

Ljósmynd
Jesus tells the people He will not do miracles for those without faith - ch.17-5

Frelsarinn vissi hvað þau voru að hugsa. Þau vildi að hann sýndi þeim kraftaverk. En Jesús sagðist ekki myndi sýna þeim kraftaverk, vegna þess að þau hefðu ekki trú á hann.

Ljósmynd
Angry people from the synagogue take Jesus to the top of a hill to throw Him off - ch.17-6

Þá reiddist fólkið. Það fór með Jesú upp á fjallsbrún og reyndi að hrinda honum fram af brúninni.

Ljósmynd
A man asks the Savior to heal his son saying that the disciples had been unable to help him - ch.33-1

Jesús flúði frá fólkinu og fór í aðra borg.

Prenta